Einkaþjálfun
Við bjóðum upp á einkaþjálfun í ræðumennsku. Það skiptir ekki máli hversu langt eða stutt í ræðumennsku þú ert komin/n því einkaþjálfun okkar hentar öllum.
Í einkaþjálfuninni getur þú sest niður með leiðbeinendum og farið yfir þau smá atriði sem þú villt fara yfir og fengið leiðbeiningar og endurgjöf samtímis. Þetta er einstaklega gott fyrir þá sem þurfa að komast yfir ákveðinn þröskuld sem dæmi: laga sviðsskrekk, framkomu, ræðuskrif eða það er stutt í stóran viðburð og þú villt vera klár.

Pantaðu einkaþjálfun
Við fáum oft þá spurningu fyrir hverja nákvæmlega er einkaþjálfunin?
Svarið er einfalt: Fyrir alla.
Það eru allir á mismunandi stigum í ferlinu og tökum við mið af því. Tilboðin í einkaþjálfun miðast því algjörlega eftir því hvar hver og einn er staddur í ferlinu og hvað er framundan.
Við mælum með því að hafa samband á info@framkoma.is og ræða við okkur. Við komum til baka með pælingar og vangaveltur sem verða að þjálfunarplani.
Einnig er hægt að fylla út formið hér að neðan.
Einkaþjálfunin er sérsniðin fyrir hvern og einn einstakling.
