Friðhelgisstefna

Friðhelgi

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Framkoma.is heitir kaupanda fullum trúnaði með allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar né seldar þriðja aðila. Það á við um allt er varðar vörukaup, fyrirspurnir, lykilorð, netfang eða annað. Viðskiptavinir geta því gengið að því að að algjörum trúnaði sé gætt.

Lög og varnarþing

Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur (ef fyrirtækið er með lögheimili í Reykjavík) eða Héraðsdómi Reykjaness (ef fyrirtækið er með lögheimili í t.d. Garðabæ eða Kópavogi)

Öryggi Framkoma.is

Allt efni á síðu Framkoma.is er eign Framkoma.is og eru verndaðir lögum samkvæmt.

Athugasemdir

Hafir þú athugasemdir við ofangreinda skilmála hafðu samband við okkur í info@framkoma.is

Þetta eru almennir friðhelgisskilmálar sem Framkoma.is vinnur eftir og tóku þeir gildi 15. nóvember 2020.