Hvað er Framkoma?

 

Um okkur

Við Ástþór Magnús Þórhallsson og Jón Rúnar Jónsson erum ungir frumkvöðlar úr Reykjavík með mikla reynslu af ræðumennsku. Við tökum að okkur þjálfun einstaklinga, hópa og fyrirtækja í ræðuhaldi, ræðuskrifum, framkomu, sölumennsku og fleira.

Ástþór stundaði nám við hljóðverkfræði í Hollandi og vann hjá MTV í 5 ár. Hann er nú sölustjóri í Godo, hugbúnaðar og þjónustufyrirtæki.

Jón Rúnar Jónsson er félags og markaðsfræðingur og hefur hann setið í stöðu sem rekstrarstjóri/framkvæmdastjóri ýmissa fyrirtækja. Hann gegnir nú embætti forseta JCI Reykjavíkur, frjáls félagasamtök sem skapa og þjálfa unga leiðtoga í samfélaginu.


Framkoma.is er stofnað 2020.

Jon%2525252540Mogi.is.jpg

Jón R. Jónsson

Tölvupóstur: thessijon@gmail.com
Sími: 849 0318

Reynsla: Vöruþróun, Þjálfari í Morfís, ræðuþjálfun innan JCI og mörg ár af ræðumennsku á bakinu

Menntun: Útskrifaður félags- og markaðsfræðingur frá Háskóla Íslands

 
22561284_676839569177790_278897049_o.jpg

Ástþór M. Þórhallsson

Tölvupóstur: astthor@godo.is
Sími: 694 6396

Reynsla: Þjálfun fyrirtækja, ræðuþjálfun innan JCI, keppt í ræðumennsku á erlendum grundvelli og margra ára reynslu af ræðumennsku

Menntun: Hljóðverkfræði - SAE & Quantom Collage - The Netherlands

 

Viltu vita meira um ræðumennsku?

Hlustaðu á viðtöl við Jón í Harmageddon og K100 þar sem að hann ræðir ræðumennsku