Námskeið í boði
Öll okkar námskeið eru hönnuð með það að markmiði að láta þér líða vel í pontu. Allir hafa sína eigin styrkleika og munum við kenna þér að þekkja þá styrkleika, hvernig á að nýta þá og læra að skrifa ræðu sem hentar þínum styrkleikum. Við gefum þér rými til að æfa þig og skapa eigin ræðustíl. Þau námskeið sem í boði eru koma inn á öll mikilvæg atriði, allt frá raddbeitingu og líkamstjáningu, yfir í uppbyggingu ræðu.
Ræðunánsmkeið 1: Framkoma, ræðuskrif og ræðuflutningur
Ræðunámskeið 2: Meiri dýpt í ræðumennsku
Veislu og ráðstefnustjórnun
Fundarstjórn
Sölu og þjónustuframkoma
Einkaþjálfun
Stjórnendaþjálfun
Stígðu út fyrir þægindarammann
Við getum aðstoðað þig við að velja það námskeið sem hentar þér best.
Öll okkar námskeið eru frábær viðauki við ferilskrána þína!

