Ræða 2: Meiri dýpt í ræðumennsku - Fyrir lengra komna

  • Hefur þú nú þegar reynslu af ræðumennsku og villt dýpka getuna?

  • Viltu efla þig þannig að kynningar þínar séu teknar á næsta þrep?

  • Þarftu þjálfun í mismunandi aðstæðum?

  • Viltu skrifa betri ræður sem hitta í mark?

  • Viltu efla framkomu í pontu? Til dæmis með betri handahreyfingum, raddbeitingu og líkamsstöðu?

Untitled design (10).png

Það helsta sem þú lærir á þessu námskeiði:

  • Raddbeiting

  • Handahreyfingar - Hvernig skal beita þeim

  • Staða í pontu

  • Líkamstjáning ræðumanns

  • Mismunandi pontur

  • Hvernig á að fanga athygli gesta

  • Endurgjöf á ræðustíl - Hverju þarf að breyta/laga

  • Farið yfir mismunandi fundarreglur

Hvert námskeið er þrjú kvöld á vikufresti. Nemendur fá viku á milli til að semja mismunandi ræður og fá þeir endurgjöf frá leiðbeinendum í hvert skipti. Ræðurnar eru allar í takt við þann lærdóm sem nemendur læra.
Nemendur fá leiðarvísi með sér heim til þess að æfa sig og ná enn betri tökum á því sem þeir læra á námskeiðinu.

Verð: 39.990 kr á mann

*6 laus pláss í hverju námskeiði.

Næstu námskeið:

Þriðjudagurinn 9. mars og er það til 23. mars, 2021.
Þrjú kvöld: 9., 16. og 23. mars.
Frá: 18:00-22:00.

Skráðu þig hér.

Með því að fylla út formið hér til hliðar ertu að skrá þig á námskeiðið.
Hægt er að velja um að greiða með millifærslu eða að greiðsluseðill sé sendur í heimabankann.

Athugið!

Mörg stéttarfélög veita styrki til félagsmanna sinna vegna námskeiða. Kannaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.