Ræða 1: Framkoma, ræðuskrif og ræðuflutningur

  • Viltu bæta framkomu og efla sjálfstraust á sama tíma?

  • Viltu geta haldið kynningar og komið þínum skilaboðum skýrt á framfæri?

  • Viltu hætta að finna fyrir stressi þegar þú kemur fram?

  • Viltu efla ræðumennsku og ræðuskrif?

Untitled design (10).png

Það helsta sem þú lærir á þessu námskeiði:

  • Helstu grunnatriði að góðri ræðu

  • Ræðuskrif - Uppbygging, upphafsorð og lokaorð

  • Raddbeiting

  • Hvernig skal standa í pontu

  • Hvernig á að minnka stress

  • Hvernig á að fanga athygli gesta

  • Mismunandi ræðustílar og aðferðir

  • Hvernig skal bregðast við mismunandi aðstæðum

Hvert námskeið er tvö kvöld.
Á námskeiðinu fá allir tækifæri til þess að flytja ræðu og fá endurgjöf frá leiðbeinendum. Nemendur fá leiðarvísi með sér heim til þess að æfa sig og ná enn betri tökum á því sem þau læra á námskeiðinu.

Verð: 24.990 kr á mann

*12 laus pláss á hverju námskeiði.

Næstu námskeið:

Miðvikudagurinn 10. febrúar og fimmtudagurinn 11. febrúar, 2021.
Frá 18:00-22:00.

Miðvikudagurinn 24. febrúar og fimmtudagurinn 25. febrúar, 2021.
Frá 18:00-22:00.

Miðvikudagurinn 10. mars og fimmtudagurinn 11. mars, 2021.
Frá 18:00-22:00.

Skráðu þig hér.

Með því að fylla út formið hér til hliðar ertu að skrá þig á námskeiðið.

Hægt er að velja um að greiða með millifærslu eða að greiðsluseðill sé sendur í heimabankann.

Athugið!

Mörg stéttarfélög veita styrki til félagsmanna sinna vegna námskeiða. Kannaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.