Fundarstjórn

  • Viltu læra fundarstjórn og fundarsköp

  • Viltu sitja skilvirkari fundi?

  • Viltu bæta samskiptin á vinnustaðnum?

  • Viltu læra að skipuleggja og rita fundi?

you-x-ventures-vbxyFxlgpjM-unsplash.jpg

Það helsta sem þú lærir á þessu námskeiði:

  • Fundarstjórn - Hvernig á að vera góður fundarstjóri

  • Fundarsköp - Reglur í fundargerð og fundarstjórnun

  • Hvernig á að kynna fundargesti í pontu

  • Hvernig á að búa til fundardagskrá

  • Hvernig á að hátta lögmæti funda

Hvert námskeið er tvö kvöld.
Á námskeiðinu fá allir tækifæri til þess að flytja ræðu og fá endurgjöf frá leiðbeinendum. Þátttakendur fá leiðarvísi með sér heim til þess að æfa sig og ná enn betri tökum á því sem þau læra á námskeiðinu.

Verð: 27.990 kr á mann

*12 laus pláss á hverju námskeiði.

Næstu námskeið:

Háð eftirspurn

Skráðu þig hér.

Með því að fylla út formið hér til hliðar getur þú sýnt áhuga á námskeiðinu. Þetta námskeið er háð eftirspurn og látum við þig vita þegar námskeiðið hefst.

Athugið!

Mörg stéttarfélög veita styrki til félagsmanna sinna vegna námskeiða. Kannaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.