Til hamingju

Að smella á hlekkinn og fara á þessa síðu þýðir að þú hefur tekið stórt skref nú þegar. Þú hefur ákveðið að verða framúrskarandi ræðumaður!
Hér að neðan skráir þú þig á þau námskeið sem eru í boði.

Sýndu öryggi í framkomu

 

Okkar námskeið

Öll okkar námskeið eru hönnuð með því markmiði að láta þér líða vel í pontu. Allir hafa sína eigin styrkleika og munum við kenna þér að þekkja þá styrkleika, hvernig á að nýta þá, læra að skrifa ræðu sem hentar þínum styrkleikum. Við gefum þér rými til að æfa þig og skapa eigin ræðustíl. Þau námskeið sem í boði eru koma inn á öll mikilvæg atriði, allt frá raddbeitingu og líkamstjáningu yfir í uppbyggingu ræðu.

 
 
Fyrsti hluti

Fyrsti hluti

 
Annar hluti

Annar hluti

Sölunámskeið

Sölunámskeið

Whatever it is, the way you tell your story online can make all the difference.