Við þjálfum framkomu

Skoðaðu úrval námskeiða

Athugið!
Mörg stéttarfélög veita styrki til félagsmanna sinna vegna námskeiða. Kannaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.

“Það er hægt að kenna öllum að halda góða ræðu. Enginn fæðist góður ræðumaður, heldur eru þeir vel þjálfaðir”

— Jón Rúnar Jónsson, eigandi Framkoma.is

Af hverju Framkoma?

Við kennum þér allt sem þú þarft til að geta haldið og skrifað góða ræðu

Þú lærir hvernig á að standa í pontu eða á sviði. Allt frá ávarpi yfir í líkamsbeitingu

Lærðu þú að minnka stress og byggja upp öryggi í framkomu í vinnu og annarstaðar

Hafðu samband

Þér er frjálst að hafa samband við okkur og spyrja um hvað sem er milli himins og jarðar. Við lofum að bíta ekki. Markmið okkar fyrir þig er einfalt: Byggja þig upp og gera þér kleift að halda bestu ræðu lífs þíns.

Heimilisfang: Hellusund 3
Sími: 849-0318 / 694-6396
Netfang: astthor@godo.is / thessijon@gmail.com